Sögulegar og áhrifamiklar myndir

Í gegnum mannkynssöguna hafa oft náðst myndir af hráum, átakanlegum augnablikum sem snerta við manni. Þessar myndir eru nokkur dæmi um myndir sem fanga slík augnablik.

Keppendur í Ungfrú heimur 1954 horfa á keppanda sem missir meðvitund vegna hita


Krakkar leika sér með leikfangahöggstokk árið 1959.

Allt rosalega eðlilegt….


Nasa 1961 – Áður en allt var gert í tölvum


Stúlkur heilsa pabba sínum sem kom særður heim úr stríðinu árið 1940


Systkini fundust undir húsbraki eftir jarðskjálfta árið 2023. Þau höfðu verið þarna í 17 klst.


Lögreglukona sem tók að sér að sjá um yfirgefið barn 1971


Mótmælandi í Írak sest í stól eins af kjörnum leiðtogum landsins sem hafa brugðist fólkinu – 2019


Flugfreyja skoðar tillögu að nýjum einkennisklæðnaði fyrir Scandinavian Airlines árið 1964

Þess má geta að þessi klæðnaður var ekki samþykktur.


Albert Einstein með fyrirlestur í Lincoln háskóla árið 1946. Háskólinn var sá fyrsti sem samþykkti þeldökka nemendur.


Strákur sér sjónvarp í fyrsta skipti í glugga verslunar árið 1948


Körfuboltalið fyrir stúlkur undir 16 ára frá Ameríku og El Salvador. Mynd frá 2019.


Maður grátbiður eiginkonu sína um fyrirgefningu fyrir utan réttarsal á leiðinni að taka fyrir mál þeirra um skilnað. Mynd frá 1948.


Foreldrar hlusta á hjarta sonar síns, sem maðurinn fékk ígrætt, eftir að sonurinn lést vegna ópíóðafíknar árið 2018


Hjálmur fyrir amerískan fótbolta, prófaður. Mynd tekin 1912.


Kínverskur læknir kveður eiginkonu sína áður en hann fór til Wuhan til að hjálpa fólki með Covid, árið 2020


Mynd tekin eftir snjóstorminn í Norður Dakóta árið 1966


Faðir baðar dóttur sína og frænku í baðkari á heimili þeirra sem varð fyrir sprengju. Myndin er tekin í Gaza árið 2015.


Vörður sem féll í yfirlið um leið og drottningin ríður framhjá.


Barnabílstóll árið 1940


Whang-Od Oggay er filippseyskur húðflúrari og er 106 ára. Hún er elsta manneskja í heimi sem notar forna aðferð við húðflúrun Mambabatok sem er fornt form af Kalinga.


Maður hlustar á grammófóninn sinn í eyðilögðu svefnherbergi sínu í Sýrlandi árið 2017.


Stúlkur mótmæla því að framhaldskólastúlkum væri bannað að ganga í víðum buxum í Brooklyn í New York árið 1942.


Ítalskur drengur hjálpar litla bróður sínum sem missti fótlegg í sprengjuárás á Napolí árið 1944.


Margaret Hamilton, aðalhugbúnaðarverkfræðingur Apollo-verkefnisins, stendur hér við hliðina á kóðanum sem hún skrifaði og hjálpaði til við að koma Ameríkönum til tunglsins árið 1969


Frá átakinu „Skautað í vinnuna“ árið 1940


Eldri maður tekur þátt í kröfugöngu fyrir réttindum kvenna í Pakistan árið 2020


Sjá einnig:

SHARE