Monthly Archives: June 2014

Horfist í augu við kynþáttahatarana – Myndband

Mo Asumang á föður frá Ghana og móður frá Þýskalandi. Hérna er hún að tala við BBC News um heimildarmyndina sem hún var að gera, The Aryans, en í myndinni horfist hún í augu við kynþáttahatara bæði í Þýskalandi og í Ku Klux Klan í Bandaríkjunum. http://youtu.be/jiTXnKEyecg

Hún gengur framhjá heimilislausri systur sinni! – Myndband

Við sjáum ekki marga heimilislausa hérna á götum Reykjavíkur eða nágrennis.  En við þurfum nú ekki að fara lengra en til Lundúna eða Kaupmannahafnar þegar við sjáum fólkið sem hefur hvergi  höfði sínu að halla nema á götunni.  Myndir þú taka eftir því ef náinn ættingi væri í kúldri í svefnpoka upp við húsvegg?  Þetta myndband snertir við manni...

Tólf töfrandi staðreyndir um kossa

Kossar eru yndislegir. Ljúfir. Dreymnir. Áleitnir og stundum feimnir. Kossar geta falið í sér þúsund orð; verið nærgætnir eða áleitnir og umfram allt, unaðslegir í eðli sínu.  En það er svo margt um kossa sem við ekki leiðum hugann að öllu jöfnu. Við ættum öll að gera meira af því að kyssast við öll möguleg og ómöguleg tækifæri. Bara ef...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...