Monthly Archives: June 2014

Foreldrar í dýraríkinu – Alltaf svo fallegt! – Myndir

Foreldrar með afkvæmin sín er vinsælt myndefni og oft verða til svo undurfagrar myndir. Þeir ljósmyndarar sem hafa náð þessum myndum hljóta að teljast alveg einstaklega heppnir með tímasetningu. Þessar myndir hljóta að koma þér til að brosa, annað er ekki hægt!   Ljósmynd: Anton Belovodchenko   Ljósmynd: dailymail.co.uk   Ljósmynd: Jeanette DiAnda   Ljósmynd: Igor Shpilenok   Ljósmynd: Ric Seet   Ljósmynd: pensivesquirrel.wordpress.com   Ljósmynd: Marco Mattiussi   Ljósmynd: Jan Pelcman   Ljósmynd: Laurie Rubin   Ljósmynd: Michael Milicia   Ljósmynd: Chuck Babbitt   Ljósmynd: hqwide.com   Ljósmynd: Tin Man   Ljósmynd: dailymail.co.uk   Ljósmynd: Wolfgang von Vietinghoff   Ljósmynd: Udayan Rao Pawar   Ljósmynd: Daniel Münger   Ljósmynd: dailymail.co.uk   Ljósmynd: Andre Pretorius   Ljósmynd: Frederique Olivier/John...

„Áfram, ráðherra!” – Ragnheiður Elín skráð til keppni í Gullhringnum

„Hvað er ég búin að koma mér í núna...? Lét vin minn Einar Bárðarson tala mig inn á það að taka þátt í hjólreiðakeppninni Gullni hringurinn þann 12. júlí og hjóla 46 km. Það verður eitthvað. En það verður allavega ekkert mál að finna mig ef ég týnist! — with Einar Bardarson." Svona hljóðar ný stöðuuppfærsla sem birtist á Facebook síðu Ragnheiðar Elínar...

6 einföld ráð til að léttast

Það sem við gerum dags daglega hefur, eins og gefur að skilja, mikil áhrif á okkur. Við erum ekkert nema vaninn og erfitt getur verið að brjóta hann upp, en stundum er bara einfaldlega þörf á því. Ef þú ert að leitast eftir að léttast og langar að gera það án mikillar fyrirhafnar eru hér nokkur ráð fyrir þig....

Stúlkan opnar aldrei útidyrahurðina – Sjáðu hvað pabbi hennar gerði

Það þarf ekki orð til að lýsa þessu, þetta fékk okkur til að tárast.      

Konur segja frá Anal kynlífi – gott, vont eða algjört taboo

Af öllum kynlífsstellingum að þá hefur rassinn oft verið misskilinn og algjört taboo. Hérna fyrir neðan segja tvær ungar konur sem stundað hafa anal kynlíf frá sinni reynslu. Langar þig að prufa ? Vanalega er anal kynlíf ekki það fyrsta sem þú hugsar um ef þú ætlar að stunda kynlíf. En goðsögnin um að allir karlmenn vilji það vegna þess að þetta...

Eru Kim Kardashian og Kanye West á Íslandi?

Samkvæmt heimildum DV eru þau Kim Kardashian og Kanye West stödd á Íslandi núna, en miðillinn hermir að einkaþota þeirra hafi lent á landinu í gær.  DV segir þau Kim og Kanye eða Kamye eins og þau eru oft kölluð í bandarísku slúðurpressunni, hyggja á skoðunarferð um Ísland og heimsókn í Bláa Lónið, en Kim glímir við Psoriasis og því...

SVONA á að klæðast gallabuxum án þess að nota hendur – Myndband

STÔRKOSTLEG frammistaða! Nú lærum við að smeygja okkur í gallabuxur ÁN þess að nota hendur! Lifið, lærið og smellið Final Countdown á fóninn. Fjarlægið alla hvassa hluti og glennið út mjaðmirnar: Því SVONA á að klæða sig í gallabuxur án þess að nota báðar hendur!  

Kate Moss bolir teknir úr sölu „Nothing tastes as good as skinny feels,”

Hudson´s Bay Company setti hina frægu setningu Kate Moss „Nothing tastes as good as skinny feels” á boli til sölu í nýrri línu frá þeim.  Þessi setning er mjög vinsæl meðal kvenna sem eru að megra sig.  Fljótlega eftir að umræddur bolur kom í verslanir og sölusíðu þeirra, fékk fyrirtækið fjölda kvartanna frá kúnnum sínum og fannst þetta vera...

Ætlaði að kveikja í kónguló en kveikti í heimili sínu

Það getur verið dýrkeypt að vera hræddur við kóngulær eins og Ginny M. Griffith komst að á heimili sínu í Kansas. Hún hefur verið kærð fyrir íkveikju eftir að hún reyndi að drepa kónguló á heimili sínu. Ginny notaði bílakveikjara til að kveikja í handklæðum sem hún ætlaði að nota til að brenna kóngulóna en í staðinn kviknaði í íbúðinni...

Þjóðarsálin: Reynsla mín af því að vinna með múslima

ATH. Þessi grein er aðsend. Í Þjóðarsálinni getur fólk sent inn greinar, nafnlaust. Skoðanir sem að birtast í innsendu efni endurspegla ekki skoðanir Hún.is ————————   Ég er 28 ára íslenskur verkamaður og ég vinn og bý í Kaupmannahöfn. Eftir að hafa séð mikla umfjöllun um Islam í íslenskum fjölmiðlum langar mig að segja frá reynslu minni af einum múslima sem ég vinn...

Þar til dauðinn aðskilur okkur – Myndband

Snemma á þessu ári ákváðu Rowden og Leizl að ganga í hjónaband þann 8. júlí 2014 á 30 ára afmæli Rowden. Saman eiga þau 2 ára dóttur og fannst þau eiga hina fullkomnu fjölskyldu. Svo gerðist það, í maí, sem breytti öllu. Rowden greindist með krabbamein á lokastigi í lifrinni. Hans lokaósk var að ganga að eiga ástina sína. 10. júní...

Hún elskar Instagram: Köttur Dita Von Teese er stjarna #aleister

Burlesque stjarnan Dita Von Teese er dýravinur með meiru, á aldraðan kött að nafni Aleister og það sem meira er; dýrið er stjarna sem er með eina 15.500 fylgjendur á Instagram.  Þetta er Aleister, sem lúrir gjarna á undirfatnaði Ditu, malar stórum og lætur sér fátt um finnast þó heill herskari dýravina fylgi honum hvert fótmál á samskiptamiðlum.   Dita, sem er...

Ofursvalt: Er þetta skrýtnasti faðir heims? – Myndband

Kôlombíski listamaðurinn Dicken Schrader er enginn venjulegur pappi. En hann er athyglisverður pabbi og hann er gæddum öllum þeim eiginleikum sem gæða pabba hallærislegum blæ; hann gegnum í bol með V-hálsmáli, er með videokameru í kjallaranum og spilar tónlist frá áttunda áratugnum á gamalt Yamaha hljómborð. Engu að síður er hann örugglega einn af flottari feðrum heims og það er...

Skemmtilegur fróðleikur sem tengist kynlífi

Vissir þú að lágt kólestról eykur frammistöðu í rúminu? Eins og flestir vita að þá skemmir of hátt kólestról æðar og setur mikið álag á hjartað. Einnig getur það haft áhrif á getu karlmanna í rúminu. Karlmenn sem taka lyf við of háu kólestróli munu mjög líklega finna fyrir breytingu þegar kemur að kynlífi. Best er auðvitað að reyna að komast...

Latasta mús heims er til sölu! – Myndband

Oh, það getur tekið svo mikið á að vera til sýnis í gæludýraverlsun! Búrið er troðfullt, alltof margir að góna á mann og hvar á maður eiginlega að fá frið? Nú,maður klífur upp á topinnn og fær sér blund! En af hverju er maður alltaf að renna? Hvað er það? Þessi mús er til sölu, á heima í gæludýraverslun ... og...

App vikunnar: Fimm frábærar leiðir til að halda sér í formi í fríinu

Svo þú ert á leið í sumarfrí og missir af ræktinni. Það er líka búið að finna upp app fyrir þannig aðstæður. Allt sem þú þarft er smartsími, aðgangur að netinu og bingó. Komin í gang.  Til er gnægð af öppum (farsíma-viðbótum) sem eru alveg frábærir ferðafélagar og ómissandi í raun, líka þegar sumarfríi lýkur og enginn tími gefst fyrir...

Af hverju raka konur á sér fótleggina? – Myndband

Veist þú af hverju þú rakar á þér fótleggina? Þetta er nokkuð áhugavert! http://youtu.be/wFYZOkK8xZo


Matvöruverslun framtíðarinnar – engar pakkningar

Tími var kominn á verslun af þessu tagi og eiga hinar þýsku stöllur og frumkvöðlar, Sara Wolf og Milena Glimbovski hrós skilið fyrir framtakið. En þær opnuðu matvöruverslunina, Original unverpackt í Berlín, fyrir skemmstu. Fleiri virðast vera á sama máli því þær hafa fengið gríðarlega jákvæð viðbrögð og hlotnast alþjóðlegir styrkir en verkefnið er þó aðallega fjármagnað af einkafjárfestum. Hugmyndin...

„Er fólk þá ekki bara svona öfundsjúkt?” – #relfies

Öllu má nú orð gefa. Þannig hefur netsamfélagið nú velt ítarlega vöngum yfir splúnkunýju mími; hvað ER þetta og hversu langt getur fólk eiginlega gengið áður en við verðum öll brjáluð á þessari vitleysu?   Hvað ER #relfie?   Hugtakið #relfie er afbökun á slangrinu #selfie (sjálfsmynd) og er „sambands-sjálfsmynd” - með öðrum orðum, ljósmynd af þér og ektamaka þínum eða einhverjum öðrum...

Þú kastar eins og stelpa! – Myndband

Það er oft notað sem móðgun að segja að fólk geri eitthvað „eins og stelpa“. Hvers vegna er það? Þetta er mjög áhrifaríkt myndband sem er gert til þess að vekja fólk til umhugsunar um af hverju það notar „eins og stelpa“ í neikvæðum skilningi og einnig að fá konur og stúlkur til að líta á sig jákvæðari augum. http://youtu.be/XjJQBjWYDTs

Hin gyllta mjólk – Drykkurinn sem gæti breytt lífi þínu

Hin gyllta mjólk er dásamlegur drykkur til að fá sér á kvöldin og ávinningurinn er meiriháttar. Eitt aðal hráefnið í þessari uppskrift er Turmeric. Í Turmeric er curcumin sem er polyphenol og virkar þetta efni á 150 vegu á líkamann. Í Turmeric eru andoxunarefni, bólgueyðandi efni og efni sem hamla krabbameinsfrumum að myndast. Fleiri ávinningar eru: Eykur orkuna Passar upp á kólestrólið Er afar gott...

Vill einhver stoppa þessa menn! – #straightwhiteboystexting

Einkamálasíður eru undursamleg tól; til ýmsra hluta nytsamlegar og geta þjónað sem hagnýt gátt út í hinn stóra heim sem er flókinn, óútreiknanlegur og erfiður í meðförum. En notendur geta, í skjóli nafnleyndar og lyklaborðs, tekið upp á ýmsri vitleysunni. Á Tumblr er að finna bráðfyndið blogg sem ber einfaldlega heitið Straight White Boys Texting - They Should Be Stopped...

Heimildarmyndin: Allur sannleikurinn um megrunarkúra

Í þessari forvitnilegu heimildarmynd frá BBC er tekið á þyngdarstjórnun, en á ári hverju reyna milljónir manns að grenna sig og það í Bretlandi einu. Flestum mistekst markmið sitt. Hér er fjallað um þau margvíslegu ráð sem við heyrum nær á hverjum degi og fjalla um árangursríka þyngdarstjórnun, megrunarkúra og nýjustu grenningaræðin. Virkar eitthvað af þessu í raun og veru?...

Þurfa börn og unglingar að fræðast um kynlíf?

Við lifum í upplýsingasamfélagi þar sem ólíkir miðlar eru farnir að gegna stærra uppeldishlutverki í lífi barna og unglinga en áður fyrr. Kynfræðsla er ekki lengur einungis bundin við þá fræðslu sem foreldrar/forráðamenn og skóli standa fyrir, heldur hefur hún í auknum mæli færst yfir til fjölmiðla. Þeir hafa á undanförnum árum aukið markaðssetningu á kynlífi, til dæmis á netinu,...

Courtney Cox er búin að trúlofa sig

Courtney Cox tilkynnti á Twitter að hún er búin að trúlofast kærastanum Jonny McDaid.  Parið kynntist í partý hjá Jennifer Aniston síðastliðinn desember og hafa verið mjög náin síðan.  Hlutirnir virðast ganga hratt hjá þeim ástardúfunum.  Courtney lét hafa eftir sér við slúðurblað þar vestra að Johnny hafi reynst henni ómetanlegur þegar hún leikstýrði sínu fyrsta leikhúsverki „Just Before...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...