233 milljón króna sundlaug – Myndband

Þetta er eitthvað sem þú verður að sjá. Þetta er án efa dýrasta sundlaug í heimi en hún kostað 233 milljónir króna og er staðsett í Springfield í Utah.

Í miðri lauginni er stórt manngert fjall, brýr og rennibrautir og fimm fossar. Í fjallinu eru allskyns hellar og göng en einnig fullbúið eldhús með öllum sem þú þarft.

SHARE