Á í miklum erfiðleikum með að tjá sig vegna stams. Hvað gerist þegar hún syngur?

Hin 19 ára gamla Amanda Mammana hefur verið að glíma við stama síðan hún var 10 ára . Í áheyrnarprufu sinni fyrir „America’s Got Talent“ talaði hún um að hún það að hún hafi komist að því að hún stami ekki þegar hún syngur.

“Mér fannst það vera köllun frá Guði vera iðka söng og tónlist og það hefur haldið mér gangandi. Það voru tímar þar sem ég vildi bara gefast upp,” sagði Amanda Mammana. Faðir hennar segir að hæfileikakeppni í fjórða bekk hafi breytt lífi hennar.

https://youtu.be/PQGYv6Khk8E
SHARE