Aðdáendur Kylie Jenner eru að elska nýja “Cotton candy” hárlitinn

Það virðist allt sem Kylie Jenner gerir rata í fjölmiðla og fólk elskar að tjá sig um hana á samfélagsmiðlum þegar hún breytir eitthvað til. Kyile ákvað að taka algjöra U-beygju þegar kom að því að velja nýjasta hárlitinn og frumsýndi á dögunum á Instagram þennan glæsilega “Cotton candy bleika” hárlit.

SHARE