Karitas Ósk

5 POSTS 0 COMMENTS
Karitas Ósk Ahmed er eigandi Jamal.is, sem er ein stærsta naglavöruverslun landsins, en selur einnig aðrar snyrtivörur. Karitas fór í fóstur 14 ára gömul og lauk grunnskólagöngu sinni á Kjalarnesinu í Klébergskóla. Síðar fór hún á almenna hönnunarbraut ásamt London College Of Fashion undir Listaháskólanum í London og lærði tískuteikningu ásamt förðunarfræði. Í dag starfar hún sem naglafræðingur og rekur netverslunina Jamal.is, ásamt því að vera í Fjölbrautaskóla Breiðholts á myndlistabraut og vera tveggja barna einstæð móðir.

Uppskriftir

Hjónabandssæla

Þessi klassíska og stórgóða kaka kemur úr smiðju Ragnheiðar sem heldur úti Matarlyst á Facebook. Hráefni1 ½ bolli Hveiti3...

Einfalt pylsupasta

Það gerist eiginlega ekki einfaldara en er ótrúlega gott. Pasta í boði Ljúfmeti.com Einfalt pylsupasta 10 pylsur 1 laukur 1-2 grænar paprikur 1 dós sýrður rjómi 3 dl matreiðslurjómi krydd lífsins...

Orkuboltar

Þessi svakalega girnilegu boltar koma að sjálfsögðu frá Matarlyst á Facebook. Hráefni 250 g ferskar döðlur...