Drengur í 4. bekk heillar fólk upp úr skónum með „Imagine“

Vá! Þessi litli strákur bræddi hvern einasta áhorfanda í salnum og meira að segja eina 36 ára gamla konu á Íslandi. Ég varð að deila þessu með ykkur.

Sjá einnig: 12 ára gömul stúlka fær að syngja FYRIR Pink

Mamma hans deildi þessari upptöku á Facebook og segir að eftir að áhorfendur hafi staðið upp og klappað alveg svakalega eftir lagið, en varla var þurrt auga í salnum.

SHARE