Ef innihaldslýsing á áfengum drykkjum væri sönn: Myndir

Ef aðeins auglýsingar væru örlítið … beinskeyttari. Sér í lagi þegar að áfengi kemur. Einhverjir kunna að fara með áfengi og dreypa rétt á einu glasi meðan næsti maður kastar af sér öllum hömlum og lætur vaða. Þá eru þeir ótaldir sem fengu sér jafnvel ótæpilega neðan í því í gærkvöldi og kannast mætavel við þær miðamerkingar sem sjá má hér að neðan ….

… hvað sem sannleikanum líður, er þetta eiginlega bara hryllilega fyndið.

 

Skál í boðinu!

 

a3dddKm_700b

 

 

 

 

 

SHARE