Kjúklingaréttirnir verða varla sætari, þessi er æðislegur!
Uppskrift:
4 stórar sætar kartöflur
4 - 5 kjúklingabringur
Einn poki spínat
Pestó
Fetaostur
Sólþurrkaðir tómatar
Olífur
Rauðlaukur
Aðferð:
Kartöflur skrældar og skornar í teninga, dreift á botninn...
Þessi dásemd kemur úr bókinni Röggurétti.
Uppskrift:
4-5 kjúklingabringur
1 pakki Ritzkex
1 poki rifin ostur
seson all krydd
matarolía
Aðferð:
Ritz kex mulið í skál, rifnum osti bætt út og kryddað...
Þessi dásamlega kaka kemur úr smiðju Freistinga Thelmu.
Snickers Marengskaka
Innihald
Marengsbotnar
3 eggjahvítur
180 g sykur
½ tsk lyftiduft
70 g Rice Krispies
Toppur
½ lítri rjómi
1 ½ msk kakó
2 msk flórsykur
200...