Fæðingar – Verðlaunamyndir 2020

Kraftaverkið, fæðing, er eitt af undrum veraldar. Þetta er auðvitað blóðugt og mikil átök í gangi en fegurðin kemur alltaf í gegn.

Árlega eru valdar nokkrar myndir í sem taka þátt í keppni um bestu fæðingarmyndina. Þessar myndir eru ekki í neinni sérstakri röð, bara þær bestu úr ákveðnum flokkum.

Þessar myndir eru alls ekki fyrir viðkvæma og þess vegna viljum við vara ykkur við því að „skrolla“ niður. Ef þið eruð viðkvæm, stoppið hér.


Fyrsta sæti: A Moment of Silence – Andartak í þögn

Jessica Vink


Besta mynd í flokknum „Fyrstu 48 tímarnir“: Denial – Afneitun

Natalie Weber


Heiðurstilnefning: Unplanned, Furious And Free – Óplanað, tryllt og frjálst

Bree Garcia


Fyrsta sæti í vali fólksins: Ring of fire – Eldhringurinn.

Katie Torres


Heiðurstilnefning: Silence – Þögn

Evelien Koote


Besta mynd eftir fæðingu: Vernix Constellation – Stjörnurnar í fósturfitu

Kristy Visscher


Besta mynd með smáatriðum: Baby Noah Empelicado – Nói litli í belgnum

Jana Brasil

Sjá einnig: Heyrði smell og vatnið byrjaði að streyma – Fæðingarsaga


Heiðurstilnefning: In It Together – Saman í þessu

Lori Martinez


Heiðurstilnefning: Reactions – Viðbrögðin

Paulina Splechta


Heiðurstilnefning: We’ve Got You Baby! – Við erum með þig elskan!

Belle Verdiglione


Besta mynd með smáatriðum: Warrior – Stríðsmaður

Bree Garcia


Besta mynd í fæðingu: Unmasking The Many Layers Of Birth – Afhjúpum fjölbreyttar hliðar fæðingar

Alexandria Mooney


Besta mynd í hríðum: Morning Light Creeps In – Morgunbirtan læðist inn

Shea Long


Besta mynd í flokknum „Fyrstu 48 tímarnir“: Her Cup Runneth Over…”, – Bollinn er orðin alveg fullur

Martha Lerner


Heiðurstilnefning: A Dramatic Entrance – Dramatísk innkoma

Dania Watson


Heiðurstilnefning: Milagre Da Vida – Kraftaverk lífsins

Jana Brasil


Heiðurstilnefning: Breech – Sitjandi í heiminn

Cindy Willems


Heiðurstilnefning: Fresh – Fersk/ur

Brittney Hogue


Heiðurstilnefning: In Between – Inn á milli

Daniela Justus


Heiðurstilnefning: Paradise Found – Fundum paradís

Rebecca Coursey-Rugh

Heiðurstilnefning: Colostrum Drunk – Mjólkurdrukkin/n

Shea Long

Sjá einnig: Einstakar fæðingarmyndir sem hafa hlotið verðlaun


Heiðurstilnefning: Holding Two Sons – Heldur á tveimur sonum

Lindsey Ellis


Heiðurstilnefning: On The Day You Were Born – Daginn sem þú fæddist

Sarah Maverick


Besta mynd í hríðum: I Am A Birthing Goddess – Ég er fæðingar gyðja

Sophia Costa


Heiðurstilnefning: Overflowing Love – Yfirfull af ást

Barbara Aviz


Heiðurstilnefning: Dance With Me On Your Long Walk – Dansaðu við mig á þessari löngu vegferð

Kate Carlton

Heimildir: Bored Panda

SHARE