Fílsungi truflaði blaðamann í beinni útsendingu

Fílsungi og vinir hans stálu senunni í nýlegu fréttaviðtali á sjónvarðsstöðinni Kenya Broadcasting Corporation. Blaðamaðurinn Alvin Kaunda reyndi að halda ró sinni í beinni útsendingu en gafst uppá endanum og gat ekki annað en hlegið. Ótrúlega krúttlegt athæfi.

SHARE