![country](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2014/10/Screen-Shot-2014-10-21-at-09.56.57.png)
Stemmarinn sem ríkir í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones er líklega eins langt frá Villta Vestrinu og hægt er að komast. Engu síður datt einhverjum snillingi í hug að útsetja þemalagiið fyrir þættina vinsælu í kántrí-útgáfu með tilheyrandi myndbandi.
Hvað finnst ykkur, er þetta að slá í gegn?