Skellihlæjandi ugla slær í gegn

Hlátur uglunnar setti YouTube í uppnám fyrr í þessari viku, en upprunalega myndbandinu var hlaðið á vefinn sl. fimmtudag. Það var þó ekki fyrr en snillingarnir hjá Van City Video höfðu fiktað lítillega í upptökunni sem allt fór á hvolf af hlátri.

Hún er svo mikið krútt ….

SHARE