Hundurinn spangólar og tekur lagið við flygilinn

Það er ekki á hverjum bæ sem kjölturakkar stilla sér upp við píanóið og halda smá tónleika fyrir gesti og gangandi.

Hundurinn Tucker er sagður taka lagið þrisvar til fjórum sinnum á dag af mikilli innlifun en framfarirnar láta þó eitthvað á sér standa þar sem hann tekur sama „lagið“ aftur og aftur.

Hann fær þó topp einkunn fyrir uppátækið

 

SHARE