Jennifer Lopez og Ben Affleck í bestu auglýsingu Super Bowl 2024

Það er orðið margþekkt að fyrirtæki leggji sérstaka áherslu á auglýsingar sínar í kringum Super Bowl og fái heimsfræga einstaklinga til þess að leika í auglýsingunum. Margir eru á því að auglýsing Dunkin Donuts hafi verið sú besta í ár en þaum fengi hjónakornin Jennifer Lopez og Ben Affleck ásamt fleiri stjörnum til þess að setja saman þessa kostulegu auglýsingu. Þess má geta að Ben Affleck er þekktur fyrir að elska kleinuhringina hjá Dunkin Donuts.

SHARE