Kanye West gæti verið meinað að hitta fjölskyldu nýju eiginkonunnar

Kanye West gæti reynst erfitt að komast til að heimsækja nýju tengdaforeldra sína í Ástralíu. Ástæðan fyrir því er að hann hefur dásamað Hitler og verið með gyðingahatur sem hefur ekki verið til að auka vinsældir hans í heiminum. Kanye hefur verið að skipuleggja að fara með nýju konu sinni, Bianca Cencori, til heimabæs hennar, Melbourne, í næstu viku til að hitta fjölskyldu hennar.

Við sögðum ykkur frá því í seinustu viku að parið hafi gengið í hjónaband fyrr í þessum mánuði, án þess þó að skila hinn formlegum pappírum varðandi það. Það er því ekki alveg á hreinu hvort Kanye sé kominn með landvistarleyfi í Ástralíu eða hvort hann sé að sækja um það.

Jason Clare, ráðherra í Ástralíu, lét hafa það eftir sér að ef Kanye sæki um landvistarleyfi því Ástralía á sér sögu um að vísa fólki frá vegna gyðingahaturs.

Sjá einnig:

SHARE