Lærðu að pakka inn eins og fagmaður

Hér má sjá einfalda aðferð til að pakka ferköntuðum gjöfum inn bæði fljótt og vel.

Kosturinn við þessa aðferð er að það myndast mjög snyrtileg brot á hliðunum og það þarf ekki eins mikið af límbandi.

Tengdar greinar:

Heimatilbúin jólakort á korteri

Perluð hreindýr eru vinsæl þessi jól

Jólaföndur sem börnin ráða við

SHARE