Leggðu brúnkukremið frá þér – Myndir

Það er hægt að fá rosalega góð brúnkukrem í dag, en líka skelfilega léleg brúnkukrem. Það er líka hægt að ganga alltof langt í notkun brúnkukremanna og það sést vel á þessum myndum. Þær sýna algjör brúnkukremsslys og mætti jafnvel segja við þær sem hér eiga hlut að máli: „Leggðu frá þér brúnkukremið!“

SHARE