Marilyn Monroe var með sex tær á vinstri fæti! – Skemmtilegar og stórfurðulegar staðreyndir

 1. TYPEWRITER er lengsta orðið sem er hægt að skrifa með bara einni línu á lyklaborðinu.
 2. Marilyn Monroe var með sex tær á vinstri fæti.
 3. Árlega deyja um 100 manns af völdum kúlupenna.
 4. Þegar Coca Cola kom fyrst, þá innihélt það kókaín og var grænt á litinn.
 5. 40% af hagnaði McDonald’s fæst með sölu barnaboxa.
 6. Það eru meiri líkur á að þú munir deyja af völdum korktappa úr freyðivínsflösku en af köngulóarbiti.
 7. Bandarísk flugfélög týna samtals 200 töskum á meðaldegi.
 8. Yngsti páfi sögunnar var 12 ára.

 1. Mest notaða lykilorð í sögu upplýsingatækninnar er “password”.
 2. Kengúrur geta ekki gengið aftur á bak.
 3. Fiðrildi finna bragð með fótunum.
 4. Þegar maður hnerrar þá þenst munnurinn á manni út á yfir 1000 km hraða.

 1. Flær geta stokkið 350-falda lengd sína. Fyrir mann væri það eins og að stökkva yfir heilan fótboltavöll.
 2. Á meðaldegi slasast 40 manns á trampolíni.
 3. Í flestum klukkuauglýsingum er klukkan 10:10.
 4. Það eru 1.792 þrep í stiganum í Eiffel turninum.
 5. Búnaðurinn sem notaður er á flugmóðurskipum til að koma flugvélunum í loftið gæti fleygt vörubíl tvo kílómetra.
 6. MTV fór fyrst í loftið á miðnætti þann fyrsta águst 1981. Fyrsta myndbandið var “Video Killed the Radio Star” með Buggles.
 7. Hægra lunga mannsins getur geymt meira loft en vinstra lungað.
 8. Risakolkrabbar hafa stærstu augu í heimi.
 9. Í Los Angeles eru fleiri bílar en íbúar.
 10. Aðeins 55% Bandaríkjamanna vita að sólin er stjarna.
 11. Á Nýja Sjálandi eru um 70 milljónir kinda en 4 milljónir manna.
 12. Lengsta eins atkvæðis orðið í ensku er “screeched”.
 13. Sumar tegundir af gervirjóma eru eldfimar.
 14. Efnablandan í dýnamíti inniheldur meðal annars hnetur.
 15. Það er til PEZ með kaffibragði.
 16. Þrjár stærstu blaðaútgáfur heims eru Rússneskar.
 17. Stærstu korktappaframleiðsluríki heims eru Spánn, Portúgal og Algeria.
 18. Á löglegri golfkúlu eru 336 dældir.

Skoðaðu einnig:

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here