Myndband: 50 Shades of Cinderella

Grínistinn og þáttastjórnandinn Ellen Degeneres hefur gert það að vana sínum að klippa sjálfa sig inn í vinsælar bíómyndir og sýnir útkomuna í þættinum sínum, en nú ákvað hún að flétta saman tvær bíómyndir. Hún lét sameina Disney-myndina Öskubusku sem er væntanleg í mars og hina geysivinsælu 50 Shades of Grey sem er nú þegar komin í bíóhús:

Tengdar greinar:

Justin Bieber og Ellen DeGeneres í sleik: Hræddu líftóruna úr fólki

Ellen gerir grín að Lindsay Lohan og Kris Jenner situr fyrir í Playboy – Myndband

Ný og óséð stikla úr 50 Shades of Grey

SHARE