Nuri Loves – Kate Moss Roll 1

Í Lawrence Alkin Gallery verður opnuð sýning í dag með fyrstu myndum af Kate Moss þegar hún var að hefja ferill sinn í fyrirsætubransanum.  Ljósmyndarinn Dave Ross var beðin um að taka myndir Kate, sem þá var aðeins 14. ára gömul af vinkonu sinni Sarah Doukas, sem á þessum tíma var að opna sýnu fyrstu umboðskrifstofu, Storm.   Sýningin nefnist „ Kate Moss: Roll 1“   Ef þú átt leið um London um helgina getur þú smellt þér á þessa sýningu í Lawrence Alkin Gallery, Soho, London.

Meira frá Nuri Loves hér

SHARE