Og þú sem hélst að vinnan þín væri slæm….

Þessi 43 ára maður býr í Dehli í Indlandi og atvinna hans felst aðallega í því að kafa niður í holræsi í borginni og ná í rusl. Fyrir það fær hann um 427 krónur á dag og eina flösku af sótthreinsunarvökva. Seinustu 6 mánuði hafa 61 holræsiskafari látist við vinnu sína. 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here