Óhugnanlegasta skrúðganga allra tíma

Fyrir þá sem ekki vilja taka þátt í hinum hefðbundna jólaundirbúningi gæti þetta verið ágætis lausn.
Þetta er Krampuslauf Graz skrúðgangan sem haldin er ár hvert í kringum jólin í Austurríki. Það er spurning hvort að áhorfendur fái ekki martraðir eftir þetta.

SHARE