Óli Geir svarar ásökunum – „Fólk heldur það versta um mann“

Í gær póstaði ung stúlka mynd með þeim orðum að hún hafi verið svikin um 90.000, þegar hún vann 100.000 krónur á viðburði en í umslaginu voru 10 þúsund krónur.

Óli Geir sem stóð fyrir þessum viðburði var ásakaður um að vera að svíkja og pretta en hann svaraði þessu á einfaldan hátt á Facebook í gær. Screen Shot 2014-01-13 at 12.52.12 PM

SHARE