Óþægilega fyndnar brúðkaupsmyndir sem fá mann að finna smá til með brúðhjónunum

Veit brúðguminn hvað er að gerast? Er brúðurin reið eða meiddi hún sig? Þessi mynd sem var tekin á fullkomnum tíma mun eflaust fá þau til hlæja í framtíðinni.

Hugsanlega ein harðasta brúður í heimi. Vonandi mun brúðguminn ekki að hlaupa burt í bráð. Það virðist ekki vera skynsamlegt að gera.

Það virðast allir skemmta sér konunglega í þessu brúðkaupi og kannski sumir of vel. Ungi drengurinn er í einhverjum furðulegum rannsóknarleiðangri án þess að brúðurinn taki eftir.

Blómvendir er stór hluti af hverju brúðkaupi. Þetta er það sem gerist þegar þú blandar hundinum þínum og blómvendinum saman á eina mynd! Þessi hundur gerði stórkostlega tilraun til að eyðileggja blómin hennar mömmu sinnar.

Sá sem rekst á þessa mynd er án efa ruglaður og fyrsta spurningin sem kemur upp í hugann er, hvers vegna? Vona að þetta sé ekki einhvers konar fjölskylduhefð.

Þetta hefði næstum getað verið hin fullkomna brúðkaupsmynd; tærbláa hafið, dúnkenndur hvíti sandurinn, heiðskýr himininn og fallegi hvíti kjóllinn sem dansar í vindinum. Svo ákvað maður í rauðri Speedo skýlu og með sólgleraugu að stela momentinu.

Þessar stúlkur verða seint sakaðar um að kunna ekki að skemmta sér í brúðkaupinu. Það er engin leið að vita hversu marga drykki þær fengu sér en það er nokkuð ljóst að morguninn eftir hafi reynt aðeins á þær.

OK,blikkaðu tvisvar, nuddaðu augun og kannski flettu bara á næstu mynd og láttu eins og þú hafir ekki séð þetta. Þessi tvö gætu hafa verið að reyna að vera fyndin eða trúðu því í alvöru að þetta væri glæsileg og falleg brúðkaupsmynd.

Ljósmyndarinn hefur kannski verið beðin um að ná myndum frá nokkrum sjónarhornum en þessi tiltekna fór verulega úrskeiðis. Eftir að hafa horft á þetta í meira en nokkrar sekúndur er eins og maðurinn hafi gifst hávaxinni konu með HESTA fætur.

Ljósmyndarinn nýtti sér þetta kómíska augnablik til hins ýtrasta, en getur einhver sagt þessum gaur að hans tími muni koma? Vonandi er hann búinn að finna sálufélaga sinn núna og mun aldrei þurfa að endurtaka svona mynd aftur.

Jú jú að sleppa hvítum dúfum á meðan eða í lok hjónavígslu er krúttleg og hefðbundin athöfn sem mörg pör velja að gera. Þetta rómantíska augnablik bar greinilega einn gestanna ofurliði tilfinningalega eða hann sé skíthræddur við dúfur.

Jú, við getum hallað okkur aftur og dæmt þau, en hver erum við að gera grín að besta degi lífs þeirra? Þau er svo sannarlega með einstakan húmor.

Ég veit ekki hvor á að fá verðlaun. Brúðguminn (sem er eflaust skilinn í dag) fyrir einstakan klaufaskap eða ljósmyndarinn fyrir magnaða tímasetningu.

Þessi tvö eiga svo sannarlega hvort annað skilið. Þó nánast allt við þessa mynd er rangt virðast þau vera mjög ánægð, og það er það sem skiptir höfuðmáli.





SHARE