Þessi jógúrt er meinholl og alveg dásamlega ljúffeng. Uppskrift er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar, sem ég mæli eindregið með því að þú kíkir...
Einfaldur og mjög góður
5 egg
75 g sykur
6 dl mjólk
150 g Síríus Konsum 70% súkkulaði
Hitið ofninn í 180°C. Þeytið eggin í stórri skál með sykrinum....