Pör sem verða veik heima á sama tíma

Pör sem lenda í því að vera lasin heima saman geta átt í hættu á ýmiskonar árekstrum. Einhver þarf jú að þjónusta þann sem er veikur og baráttan um umhyggju og athygli getur orðið hörð. Allt getur farið í háaloft við það eitt að einhver biður um að láta rétta sér fjarstýringuna! Kannast einhver við sig?

Líkar þér þessi grein? Smelltu á like takkann og deildu gleðinni.

SHARE