Spennitreyju atriði á Akureyrarvöku – Hann hékk á hvolfi í 15 metra hæð í spennitreyju

Einar Mikael töframaður kom áhorfendum heldur betur á óvart þegar hann klæddi sig í spennitreyju og lét hengja sig upp í 15 metra hæð. Áhorfendur voru eflaust jafn taugaóstyrkir og Einar og fylgdust með atriðinu með aðdáun.

Hér getur þú séð myndband af þessu ótrúlega atriði

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”vK5iY8PHqYw”]

SHARE