Strákar reyna að útskýra kynfæri kvenna – Myndband

Þetta fór einhvern veginn svona; hópur karlmanna fær það verkefni í hendur (í bókstaflegri merkingu) að greina innri kynfæri kvenna – með læknisfræðilegt módel af grindarbotninum og þeim líffærum sem svæðinu tilheyra.

Spurt er: Hvaðan kemur pissið?” og Hvar er leghálsinn?” og þá tóku mál að vandast.

(Ábending: Konur pissa ekki með endaþarminum …)

Buzzfeed ræðst aftur til atlögu – í þetta sinnið með spurningu allra tíma í höndum: Hvernig virka konur?

SHARE