Strákar troða sér í sexí undirföt fyrir Valentínusardaginn

Valentínusardagur. Orðið sjálft ilmar af konfekti, krassandi undirfatnaði og æsispennandi loforðum um ævarandi ást. Kannski ert þú þegar búin að krækja í nýjan G-streng, farin að máta kreditkortið við korselettið sem kostar handlegg og annan … já, það er ekki einfalt að vera kona.

Dásamlegt í einu orði sagt – hér fara vitleysingarnar á Buzzfeed sem ákváðu að troða sér í undirfatnað. Eggjandi undirfatnað. Í tilefni Valentínusardags. Bravó!

Tengdar greinar:

I.D. Sarrieri – Nærföt sem stjörnurnar nota – Myndir

5 lykilatriði: Svona vilja konur láta gæla við brjóstin á sér

Vissir þú þetta um konur?

SHARE