I.D. Sarrieri – Nærföt sem stjörnurnar nota – Myndir

Þessi hrífandi og fallegu undirföt frá I.D. SARRIERI sameina klassísk, rómantík, Retro, og fleiri stíla í tískunni. Efnið í þeim er frá Frakklandi og Ítalíu og kristallarnir og silfrið í þeim eru frá Swarovski.

Iulia Dobrin, byrjaði með vörumerki árið 2002, lagði frá upphafi línurnar um að hún ætlaði ekki bara að búa til nærföt sem virkja heldur nærföt sem eru nútímaleg og stílhrein.

Þær eru margar stjörnurnar sem nota nærfötin frá henni eins og Nicole Kidman, Katie Holmes, Julianne Moore, Halle Berry, Cindy Crawford og Cameron Diaz.

ID SARRIERI er nú að finna í yfir 35 löndum og hefur fengið viðurkenningu frá Forbes sem lúxus kvennærfatnaður.

no images were found

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here