Súperamma slær vaxtarræktarmanni við

Krakkar, nú er því miður engin afsökun lengur gild fyrir því að vera ekki í líkamlegu góðu formi. Þessi amma tekur hörðustu líkamsræktarfrömuði í bakaríið. Myndir þú þora þessu?

Johanna Quaas er 89 ára og komst árið 2012 í heimsmetabók Guinness fyrir að vera elsta núlifandi fimleikakonan.

SHARE