Sýningin fékk óvænta viðbót – götulistamaður „dubsteppar“

Götulistamenn eru oft svolítið lokaðar og dularfullar týpur. Maður sem kallar sig „Eclypse“ og sem stillir sér upp eins og styttu í opnum almenningsrýmum fékk óvænta hvatningu frá ungum dreng sem kallar sig „Noster The Dancer“ en sá ákvað að taka þátt og sýna hæfileika sína .
.
Í myndbandinu sést hvernig listamennirnir keppast við að flytja syrpur af vélmannadansi og bíða þolinmóðir þess á milli.

Skemmtileg samvinna og óvænt sýningaratriði sem náðist á myndavél. 

Hæfileikaríkir báðir tveir!

SHARE