Tag: ávani

Uppskriftir

Sjúklega góð samloka á laugardegi

Þetta er einfalt. 2 brauðsneiðar. Skinka. Ostur. Snakk að eigin vali. Mitt snakk var með grillbragði. Mmm. Merkilegt hvað einfaldir hlutir geta verið alveg...

Sjúklega góð súkkulaðikaka með kanilfyllingu

Þessi kaka leynist í gömlum Gestgjafa - ég hef bakað hana margoft og hún er alltaf jafn dásamleg. Ekta sunnudags. Eða bara mánudags. Þriðjudags...

Fáránlega auðveld Nutella-ostakaka

Áttu krukku af Nutella? Jafnvel pakka af hafrakexi, smjör, flórsykur og rjómaost? Þá er ekki eftir neinu að bíða. Enginn bakstur - bara örlítil...