Það er gjörsamlega óþolandi ávani að vera alltaf í símanum þegar maður er að keyra. Ég tala nú ekki um hversu stórhættulegt það er. Í þessu myndbandi sýnir okkur maður hvernig hægt er að venja sig af þessum ósið á mjög einfaldan hátt.

SHARE