Tag: excel

Uppskriftir

Kjúklingur með steiktum hrísgrjónum og grænmeti

Kvöldmatur á 20 mínútum! Hver fílar það ekki? Freistingarthelmu bjóða uppá þessa. fyrir ca 4

Geggjað spennandi lágkolvetna snakk.

Ég bara verð að deila þessari snilld með ykkur. Þarna má sjá girnilegt og gott lágkolvetnasnakk. Mæli með því að skoða Goodful á facebook, þetta myndband...

Risalamande með kirsuberjasósu

Þessi eftirréttur er sko jólalegur með eindæmum frá Fallegt & Freistandi RISALAMANDE MEÐ KIRSUBERJASÓSU  UPPSKRIFT FYRIR 2-3 1 dl grautargrjón 1 ¼ dl vatn 5 dl mjólk 2 msk sykur 1...