„Það er verið að filma okkur“ – Kannist þið við þjófana?

Þjófar eru allsstaðar og þessi þjófnaður átti sér stað aðfaranótt 24. janúar. Guðmundur Páll Ólafsson leitar mannanna, sem hann veit ekki mikið um en segir að hljóti að vera íslenskir því annar þeirra heyrist segja „Það er verið að filma okkur“

Hér er það sem hann skrifaði á Facebook:

Góðan daginn fólk

Nánast mánuði seinna eftir síðasta innbrot fengum við skemmtilega heimsókn í nótt.

Núna var farið inn í Sunnusmára og þó nokkuð af verkfærum tekin.

Þætt vænt um að fá smá dreifingu á þessu og kannski upplýsingar ef einhverjir eiga um þessa eðal drengi sem eru líklega íslenskir miðað við það að annar segir ” það er verið að filma okkur “

Hvetjum við alla sem til mannanna þekkja að hafa samband við lögreglu.


Sjá einnig:

SHARE