Tveir hugrakkir Norðmenn björguðu lambi frá drukknun

Það er ótrúlegt hvað mannskepnan getur lagt á sig þegar mikið liggur við. Það sannaðist þegar þessir tveir norsku piltar tóku eftir lambi sem var í mikilli hættu og var við það að drukkna sjónum. Sjónarvottur náði þessum mögnuðu myndum af piltunum leggja líf sín í hættu til þess að bjarga greyjið lambinu. Ótrúlegt hugrekki þarna á ferð.

SHARE