Þeir ólust upp í glæpagengi en eru elskendur í dag

Trino og Adam hafa verið saman í 18 ár en hafa gengið í gegnum súrt og sætt í gegnum tíðina. Þeir eru báðir frá Mexíkó en búa í Bandaríkjunum. Þeir segja báðir að það sé ekki auðvelt að vera samkynhneigður í Mexíkósku menningarumhverfi. „Samkynhneigði maðurinn er fjölskyldunni til skammar,“ sagði Trino. „Ein manneskja sagði meira að segja við að það hefði verið betra ef ég væri eiturlyfjafíkill en að vera hommi,“ bætti Adam við.

SJÁ EINNIG:

SHARE