Þessi læknir er fæddur í þetta hlutverk

Læknar geta verið jafn misjafnir og þeir eru margir. E það hlýtur að vera að barnalæknar þurfi bæði að vera góðir læknar og góðir í mannlegum samskiptum. Þessi læknir veit sko uppá hár hvernig á að eiga við börn áður en hann gefur sprautu. Dásamlegt myndband alveg hreint!

SHARE