Þessi móðir dansar til að fagna því að börnin séu byrjuð aftur í skólanum! – Myndband

Þessi móðir hefur komist í heimspressuna fyrir myndböndin sem hún birtir á YouTube. Síðastliðin fimm ár hefur þessi tveggja barna móðir birt myndbönd þar sem hún fagnar því að skólinn er byrjaður aftur. Sumar mæður verða leiðar þegar börnin fara aftur í skólann meðan aðrar fagna og taka jafnvel nokkur dansspor!

Hér er nýjasta myndbandið frá Tracy Moutafis. Hún fagnar því að drengirnir hennar séu byrjaðir aftur í skólanum.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”eZq8dcUcKxY”]

SHARE