Þið getið ekki ímyndað ykkur hvaða sjarmatröll þetta er!

Það er alveg með ólíkindum hvað hægt er að gera með farða og brellum í Hollywood. Sumir leikarar sem maður þekkir mjög vel geta orðið óþekkjanlegir.

Þennan leikara kannast eflaust flestir lesenda okkar við! Þó maður sjái það ekki alveg strax.

Leikarinn sjálfur er 57 ára og hefur þótt mikið kvennagull. Mjög lítið líkur þessum manni sem er með rautt hár sem er farið að þynnast og ljósar augabrúnir.

Eruð þið búin að fatta þetta?

Leikarinn hefur leikið til dæmis……… Iron Man….. Já þetta er Robert Downy Jr! Hvernig? Ég veit það ekki.

Hann er þarna í hlutverki í The Sympathizer sem framleitt er af HBO. Það verður spennandi að sjá útkomuna af þessu því hann er EKKERT líkur sjálfum sér þarna.

Sjá einnig:

SHARE