Töfrandi verslun komin á netið – Myndir

Zara Home, er loksins komin á netið! Spænsk og töfrandi verslun með geysilegt úrval af fallegum og vönduðum munum fyrir heimilið þitt.  Þarna er samansafn af teppum, púðum, rúmfötum, speglum, lömpum, handklæðum, bökkum, römmum og ég get endalaust haldið áfram með upptalninguna.
Hlutirnir eru ekki ókeypis en þó á viðráðanlegu verði og við erum að tala um sannarlega fagra hönnun. Ég var ekki lengi að velja mína uppáhalds hluti inni á dönsku síðunni þeirra og ég vil endilega deila þeim hér.
Hvað finnst ykkur?
SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here