Tvíburabræður koma út úr skápnum fyrir föður sínum

Tvíburabræðurnir Aaron og Austin eru báðir karlfyrirsætur. Og þeir eru báðir samkynhneigðir. Í þessu gullfallega myndbandi, sem framkallar auðveldlega tár, segja þeir föður sínum frá því að þeir séu samkynhneigðir báðir tveir.

Varúð! Hafðu vasaklút við hendina áður en þú horfir á myndbandið:

Tengdar greinar:

„Ég var bara venjuleg stelpa“ – Samkynhneigð kona segir sína sögu

Hárgreiðsla einhvers getur ekki verið „gay“ – Notaðu orðið rétt!

Afhommari kemur út úr skápnum – Biðst afsökunar opinberlega

SHARE