Var fjórar mínútur að bakka úr stæðinu

Nýtt met hefur verið slegið gott fólk. Þessi ökumaður, búsettur í Kanada, var ekki nema fjórar mínútur að bakka út úr stæðinu og koma sér af bílaplaninu.

Atvikið átti sér stað núna á dögunum og náðist í heild sinni á myndbandi.

Það er líklega ekki hægt að flækja þetta meira fyrir sér en svona:

 Tengdar greinar:

Kæri þrjótur – þú sem keyrðir á bílinn minn

Ökumaður bifreiðar lagði í stæði ætluð fötluðum

Þær fóru að rífast útaf bílastæði – endaði með morði

SHARE