Var með bólu í hnakkanum í 20 ár – kreisti hana einn daginn

Maður að nafni Andy Pepper segist hafa verið með kýli í hnakkanum í 20 ár sem honum datt í hug að kreista einn daginn.

Eins og sjá má í myndbandinu var innihaldið talsvert mikið en Andy fannst sniðugt að taka upp myndband af voðaverkinu, hver svo sem tilgangurinn ætti að vera.

Þetta er nefnilega frekar ógeðslegt…! VARÚÐ!

 

SHARE