Viltu vinna gistingu fyrir tvo hjá Hótel Djúpavík?

Ég held að það sé alveg óhætt að segja Strandirnar eru einhver fallegsti og friðsamasti staður á landinu. Við hjá Hún.is í samstarfi við Hótel Djúpavík ætlum að gefa tveimur heppnum lesendum okkar gjafabréf fyrir tvo í tvær nætur með morgunverði innifalinn. Eina sem þú þarft að gera er

1. Deila gjafaleiknum

2. “like-a” facebook-síðu Hún.is

3. Skrifa “Strandir” undir facebook færsluna.

Þá ert þú komin í pottinn og getur boðið einhverjum með þér í draumferð á kyrrðina í Djúpavík.

Dregið verður 1. maí

SHARE