11 ótrúlegar staðreyndir um örvhenta – Myndband

Undirrituð, sem er örvhent – gladdist ósegjanlega við ritun þessarar greinar, sem leiddi í ljós að …

… fjórir síðustu forsetar Bandaríkjanna voru örvhentir.

… fjölmargar af helstu stórstjörnum heims eru örvhentar.

… fólk sem er örvhent er líklegra til að gegna skapandi störfum.

… fresskettir eru líklegri til að nota vinstri loppuna en þá hægri.

Ótrúlegt, en satt. Hér fara nokkrar stórundarlegar staðreyndir um örvhenta: 

Tengdar greinar:

Ert þú innhverf/ur? – Nokkur atriði sem gætu bent til þess að þú sért innhverf/ur

Hugsanir sem skemma fyrir okkur – 10 atriði

„Þegiðu bara & vertu sæt, það eina sem skiptir máli!“

SHARE