Monthly Archives: December 2012

Hætta, byrja, hætta, byrja, hætta, byrja……..

Ég nota facebook, eflaust eins og þið öll sem eruð að lesa þennan pistil. Við eigum það þá hugsanlega sameiginlegt að vera með par á FB sem stöðugt hættir og byrjar saman, þannig að upp kemur í fréttaveitunni ....er á lausu, er í sambandi tveimur dögum seinna og þannig gengur það. Ég skil ósköp vel ef um er að ræða unglinga enda...

Hún vissi ekki að það væri falin myndavél – myndband

Sko, ég sagði það! við gerum þetta líka.

Hrá lárperu og agúrkusúpa með blómkáls pistalsíuhhnetukornum – Uppskrift

Hrátt grænmeti er eitt af nýjustu tískufyrirbrigðum frá Bandaríkjunum sem hafa náð til okkar. Hugmyndin er sú að þú borðið hrátt grænmeti til þess að varðveita eins mikið af næringarefnum eins og hægt er og forðast fæðu frá dýraríkinu (ásamt mjólkurafurðum). Þessi súpa er afbrigði af Mexíkósku ídýfunni guacamole með viðbót af agúrku til að auka ferskleikann. Fyrir fjóra 1 agúrka 2...

Chow Mein núðlur með kjúkling – Uppskrift

Chow Mein núðlur með kjúkling - Uppskrift   Innihald 250 g hrísgrjónanúðlur (helst úr brúnum hrísgrjónum) 275 g kjúklingabringur, grillaðar (helst) 1 hvítlauksgeiri, marinn 1 rauð paprika, skorin í mjóa strimla. 100 g shiitake sveppir, sneiddir þunnt (eða venjulegir sveppir) Hálfur blaðlaukur, skorinn í mjóar ræmur 100 g baunaspírur 1 msk tamarisósa 2 msk fiskisósa (enska: fish sauce/Nam Plah) 1 msk sesamolía 2 tsk kókosolía 0,5 tsk svartur pipar Aðferð Sjóðið núðlur samkvæmt leiðbeiningum á...

Haustið kemur yfir New York – Myndband

Þetta fallega myndband sýnir hvernig haustið leggst yfir New York borg. Kvikmyndatökumaðurinn sem tók þetta myndband kom tvisvar í viku á sömu 15 staðina í Central Park, á 6 mánaða tímabili, til þess að sjá sumarið breytast í haust. Ótrúlega fallegt!

Fyrir tveggja vikna

Ég fór að fletta í gegnum myndir eins og gengur og gerist. Ég rakst á og skoðaði myndir af syni mínum viku gömlum en þá fór ég með hann í myndatöku. Mér þykir ofboðslega vænt um myndirnar og hefði aldrei viljað sleppa að fara með hann í þessa töku. Það sem þarf að hafa í huga áður en farið er í ungbarnamyndatöku...

Jessica Biel er með frekar óhuggulega jólahefð

Jessica Biel lítur kannski út fyrir að vera algjör englastelpa en þessi 30 ára gamla leikkona játaði svolítið furðulegt fyrir Conan O'Brien í þessari viku. Hún sagði honum að þegar hún var lítil hafði hún mjög gaman að því að taka Barbie-dúkkurnar sínar í sundur og notaði hún höfuðinn af þeim til að setja á ljósin á jólaseríunum heima hjá...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...